top of page

Samstarfsaðilar

Vátryggingafélag Íslands

 

Vátryggingafélag Íslands hf. (VÍS) er í dag stærsta tryggingafélag landsins og á djúpar rætur í íslensku samfélagi.

 

VÍS varð til árið 1989 við samruna Brunabótafélags Íslands (stofnað 1917) og Samvinnutrygginga (stofnað 1946). Fyrirtækið stundar almenna tryggingastarfsemi og býður alhliða tryggingalausnir fyrir einstaklinga, fjölskyldur, fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir.

Framtidaraudur-haus-tolvupost.png
Framtíðarauður

 

Framtíðarauður er eignastýringarþjónusta Íslandsbanka sem þjónar viðskiptavinum á sviði almenns sparnaðar, eignastýringar, verðbréfaviðskipta og lífeyrismála með fagmennsku að leiðarljósi.

VÍB er einn stærsti og öflugasti aðilinn á íslenskum eignastýringarmarkaði með hundruð milljarða króna í eignastýringu og vörslu fyrir tugi þúsunda viðskiptavina, allt frá einstaklingum til fagfjárfesta. Starfsmenn VÍB eru um 40 talsins og búa yfir fjölbreyttri menntun og þekkingu á fjármálamarkaði.

bottom of page