Nú verður farið til London!

25 Jan 2017

Að morgni 2.febrúar verður frækin för Viðskiptatengsla farin til London. Rúta fer frá höfuðstöðvum Viðskiptatengsla (Stórhöfði 17) klukkan 3:20 Mætið tímanlega. Samtals verða þetta 18 manns. Förum svo með rútu frá flugvellinum að hótelinu sem við verðum á. Innifalið í verðinu er máltíð á veitingarstað eitt kvöldið. Ef þið hafið einhverjar spruningar eða ábendingar getiði skrifað fyrir neðan þennan póst.

 

Uppfærsla 25.1.2017

Varðandi rútu frá hótelinu á veitingastaðinn á sunnudaginn þá er óvitað hvenær rútan fer. Kemur í ljós þegar þar að kemur.

Þetta er heimasíða veitingastaðsins sem við borðum á: http://desejodobrazilrestaurant.com/uk/

Mæting á staðinn er kl 18:30 og þá er fordrykkur. Maturinn byrjar svo kl 19:00.

 

 

 

 

Please reload

Featured Posts

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

Recent Posts
Please reload

Archive
Please reload

Search By Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

Follow Us