Nú verður farið til London!
Að morgni 2.febrúar verður frækin för Viðskiptatengsla farin til London. Rúta fer frá höfuðstöðvum Viðskiptatengsla (Stórhöfði 17) klukkan 3:20 Mætið tímanlega. Samtals verða þetta 18 manns. Förum svo með rútu frá flugvellinum að hótelinu sem við verðum á. Innifalið í verðinu er máltíð á veitingarstað eitt kvöldið. Ef þið hafið einhverjar spruningar eða ábendingar getiði skrifað fyrir neðan þennan póst.
Uppfærsla 25.1.2017
Varðandi rútu frá hótelinu á veitingastaðinn á sunnudaginn þá er óvitað hvenær rútan fer. Kemur í ljós þegar þar að kemur.
Þetta er heimasíða veitingastaðsins sem við borðum á: http://desejodobrazilrestaurant.com/uk/
Mæting á staðinn er kl 18:30 og þá er fordrykkur. Maturinn byrjar svo kl 19:00.
![](https://static.wixstatic.com/media/493b4abc56d7496882c250c7b0169dc6.jpg/v1/fill/w_980,h_653,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_auto/493b4abc56d7496882c250c7b0169dc6.jpg)