top of page

Árshátíð Viðskiptatengsla 2017


Nú verður haldin Árshátíð Viðskiptatengsla á Lækjarbrekku 12. apríl kl 19:00

Mætting 12 apríl kl 19:00 í fordrykk.

Matseðill :

Humarsúpa og hvítvín í forrétt.

Lambafillet með thymesósu og rauðvín í aðalrétt.

Súkkulaðikaka og kaffi í eftirrétt

Frítt er fyrir alla starfsmenn en 5.000 krónur fyrir maka.

Skráning fer fram á vefnum vidskiptatengsl.is

Endilega skráið ykkur hér fyrir neðan.

Featured Posts
Check back soon
Once posts are published, you’ll see them here.
Recent Posts
Archive
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page