top of page

Vorskemmtun Viðskiptatengsla 9. Júní


Nú er komið að vorglaðning viðskiptatengsla. við ættlum að gera okkur glaðan dag og fá okkur öl (eða ískalda pepsí). Frítt verður fyrir starfsfólk en makar borga 5000kr, sem verður dregið af næstu launum. Vinsamlegast setjið komment ef þið ætlið að koma með maka.

Við ættlum að hittast á Slippbarnum kl 16:00 þar sem er boðið verður upp á fordrykk á barnum, síðan röltum við niður á höfn þar sem við förum í bátsferð kl 17:00. Bátsferðin tekur um 3klst og þar geta þeir sem hafa áhuga farið í sjóstöng. Svo verður ágóði veiðinnar skellt á grillið og boðið verður upp á mat og drykki.

ATH!

Við höfum ákveðið að kaupa eingöngu fljótandi veitingar fyrir þá sem eru búnir að staðfesta komu sína á facebook fyrir kl.16:00 þann næstkomandi miðvikudag. Við vonumst til að sjá sem flesta :)

kveðja,

Stjórnin.

Featured Posts
Check back soon
Once posts are published, you’ll see them here.
Recent Posts
Archive
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page