Út að borða með Viðskiptatengslum

15 Aug 2017

Nú verður farið út að borða í boði starfsmannafélags Viðskiptatengsla. Þetta verður haldið á Pablo Diskóbar föstudaginn 25. ágúst.

Fordrykkur hefst 17:00 og svo verður matur klukkan 18:00.

Frítt fyrir starfsmenn en 5.000 kr fyrir maka.

 

Einnig verður kosið um utanlandsferð og hafa einungis þeir starfsmenn sem mæta kosningarétt. Þannig að ef þú villt hafa skoðun á því þá verður þú að mæta :)

Please reload

Featured Posts

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

Recent Posts
Please reload

Archive
Please reload

Search By Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

Follow Us
  • Facebook Basic Square