Um Okkur
Viðskiptatengsl ehf
Viðskiptatengsl ehf er sölu - og þjónustufyrirtæki.
Sölustofa Viðskiptatengsla, ráðgjafar Viðskiptatengsla annast samskipti sem fela í sér uppbyggingu tengsla milli fyrirtækja og einstaklinga. Við seljum vörur og þjónustu fyrir hönd viðskiptavina okkar, mætum á fundi og/eða eigum samtal við viðskiptavini þeirra á hvaða vettvangi sem er.
Öflum nýrra viðskiptavina með beinni sölu eða styrkjum sambandið við þá sem fyrir eru. Við útvegum sölufólk, önnumst sölustjórnun, gefum ráð við rekstur og uppsetningu á sölueiningum og vinnum fyrir fyrirtæki sem velja að útvista sölu að hluta eða öllu leyti.
Þjónustustofa Viðskiptatengsla annast samskipti sem fela í sér úthringiverkefni fyrir viðskiptavini okkar.
Við gætum fyllsta trúnaðar í samskiptum og meðhöndlum upplýsinga.
Viðskiptatengsl er okkar fag.